![Austurvöllur í dag.]()
Fyrr í dag lögðu nokkur hundruð manns leið sína á Austurvöll til þess að sýna flóttafólki samstöðu. Markmið fundarins var að láta þá sem nú flýja stríðsátök vita að fólkið í landinu standi með þeim og að bjóða flóttafólk velkomið. Dagurinn er haldinn víða um Evrópu.