$ 0 0 Harður tveggja bíla árekstur varð á Suðurlandvegi skammt frá Rauðavatni nú á sjöunda tímanum. Lögreglan segir að veginum hafi verið lokað í báðar áttir, en reikna má með því að vegurinn verði lokaður í um klukkustund.